3.1.2009 | 20:20
Faðmlag
Hlýtt faðmlag í rigningunni. Kærleiksbros í kuldanum. Fallegt augnablik. Hefði viljað staldra lengur við. Finn ennþá fyrir hita og hlýju á kinn. Brosið geymt í hjartanu. Verum góð við hvort annað og njótum þess að vera til. Kærleiksveðja
Athugasemdir
Velkomin
Bullukolla, 5.1.2009 kl. 17:03
Takk kærlega fyrir stelpur
rose, 5.1.2009 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.