fallegur drengur

Ég var að skoða færslu sem ég skrifaði í dagbókina mína fyrir u.þ.b 18 árum. Þetta er færsla sem ég skrifaði um frumburðinn minn. Ég skrifaði hana á ensku, enda bjó ég ekki á Íslandi þá. Ætla að birta hlut úr færslunni hér.

I can feel the sun on my face, the cool wind in my hair as I watch my little miracle, my little boy. I thank god for giving him to me. This little independent individual with his own personality and determination. Through eyes of innocence he sees the world as good and pure. Those beautiful eyes, full of curiosity and waiting to discover the world. There will be bridges in his life, but he will cross them. He will grow stronger every day. I will nourish him, teach him, give him the freedom he needs to explore the world and I will always be there when he needs me.  I will stand by my little miracle, innocent eyes will grow and before I know he will be a grown man.

Ég var ung þegar að ég eignaðist fallega drengin minn. Núna er litli drengurinn minn orðin að myndarlegum ungum manni sem á von á sýnu fyrsta barni. Hann er sennilega of ungur, en ég veit að hann á eftir að vera góður faðir. Ég er semsagt að verða amma. Finnst það undarleg en á sama tíma yndisleg tilfinning. Finnst svo stutt síðan að ég skrifaði þessa færslu um drengin minn. Tíminn líður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Yndisleg sagan tín og til hamingju med ad vera brádum amma-Ég á 5 barnabörn og eitt teirra er hjá mér núna í nokkra daga í pössun.Tad er bara gledielgt.

Hjartanskvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 9.1.2009 kl. 09:52

2 Smámynd: rose

Takk fyrir kæru bloggvinkonur Mig hlakkar mjög til að verða amma. Að vera amma er sennilega eitt það mikilvægasta og yndislegasta hlutverk sem maður getur hugsað sér

rose, 9.1.2009 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband