28.12.2008 | 19:27
rós
Þetta blogg er mín leið til að koma mínum hugsunum og tilfinningum frá mér.Til að minna mig á allt það góða sem lífið hefur upp á að bjóða. Til að minna mig á litlu hlutina sem gera lífið fallegt. Til að minna mig á að gefa mér tíma til að þefa af blómunum. Ég er búin að fyrirgefa. Ég lít á fortíðinna sem saman safn af atburðum sem gera mig að þeirri persónu sem ég er í dag. Ég á margar góðar minningar úr æsku og geymi ég þær í hjartastað. Ég kýs að lifa í núinu. Ég kýs að lifa lífinu lifandi og njóta þess. Ég er þakklát fyrir lífið og mína tilveru
Athugasemdir
Takk fyrir það er búin að bæta þér inn sem bloggvinkonu.
rose, 3.1.2009 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.