27.1.2010 | 14:02
lífið er yndislegt
Sit og hlusta á fuglasöng. Fuglasöng í janúar. Er kannski að koma vor ?
Eins og rósin er lífið fullt af fegurð og þyrnum. En þrátt fyrir allt er ég þakklát og mér finnst lífið yndislegt.
kærleikskveðja
27.1.2010 | 14:02
Sit og hlusta á fuglasöng. Fuglasöng í janúar. Er kannski að koma vor ?
Eins og rósin er lífið fullt af fegurð og þyrnum. En þrátt fyrir allt er ég þakklát og mér finnst lífið yndislegt.
kærleikskveðja
Athugasemdir
Tar er lífinu rétt líst í fáum ordum.
Hér er fuglasöngur ,Solsortinn syngur yndislega tó frostid hafi verid -10 gr. í nótt.Tá er um ad gera , vera duglegur ad gefa teim mat tessum gledigjöfum
Kvedja til tín
Gudrún Hauksdótttir, 13.2.2010 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.